Hugverkastofan er opin frá kl. 10-15 alla virka daga í sumar.  

Við bendum viðskiptavinum á að frá 19. júlí - 30. júlí gætu orðið tafir á afgreiðslu erinda vegna sumarleyfa starfsfólks. 

Öll erindi verða móttekin og þeim svarað eins fljótt og auðið er. Þau erindi sem verða í forgangi eru móttaka nýrra umsókna auk greiðslna fyrir endurnýjanir og árgjöld. 

Sumarkveðja,  
 
Starfsfólk Hugverkastofunnar