Þjónusta fyrir fagaðila
Þarftu aðstoð? Við bjóðum upp á fjölbreytta og faglega þjónustu.
Mynd

Þarftu aðstoð? Við bjóðum upp á fjölbreytta og faglega þjónustu.
Ert þú með hugmynd að vörumerki? Veist þú hvort að vörumerkið sé einstakt?
Nordic Patent Institute er alþjóðleg stofnun sem Ísland, Danmörk og Noregur eru aðilar að. Stofnunin var sett á stofn með það að markmiði að viðhalda tækniþekkingu innan Norðurlandanna og bjóða uppá hraða og góða þjónustu við rannsóknir á einkaleyfum, á samkeppnishæfu verði.