ISIPO News

Með aukinni vitund íslenskra fyrirtækja um vernd og hagnýtingu hugverka getur Ísland stuðlað að sjálfbærum hagvexti og aukinni verðmætasköpun til framtíðar. Pistill eftir Jón Gunnarsson, samskiptastjóra Hugverkastofunnar.

Pistlar

Einkaleyfisumsóknum íslenskra aðila fækkaði um tæpan helming á fyrri helming 2021 samanborið við sama tímabil árið 2020. Staðfestum evrópskum einkaleyfum sem hér taka gildi fækkar um 2,6% milli ára. Þetta kemur fram í nýrri tölfræði Hugverkastofunnar.

Tölfræði

Nýjasta tölublað Hugverkatíðinda er komið út

Hugverkatíðindi

Hugverkastofan hefur tekið til greina andmæli gegn skráningu vörumerkisins ONLYOU (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1482377 (V0114302).

Úrskurðir

Hugverkastofan tók til greina kröfu um að skráningar merkjanna E P K (orðmerki) nr. V0105483 og epk (orð- og myndmerk), nr. V0105484 yrðu felldar úr gildi.

Úrskurðir