Hugverkatíðindi
Hugverkatíðindi hafa að geyma allar tilkynningar varðandi umsóknir og skráningu hugverkaréttinda á sviði iðnaðar á Íslandi. Með því að skrá sig á póstlista Hugverkastofunnar er hægt að fá Hugverkatíðindi send í tölvupósti strax og tíðindin eru gefin út.
Reglur um notkun félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja sem birtar eru í tíðindunum eftir 1. september 2020 má nálgast hér.