Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2021 5 V0106861 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 5/2021: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Lauga ehf. gegn World Class International Brand Sverige AB, Svíþjóð, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 706560, WORLD CLASS (orð- og myndmerki).
2021 4 V0114302 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 4/2021: Árnason Faktor ehf., f.h. Aktieselskabet af 21. november 2001, Danmörku gegn CHEN HAIHU, Kína vgna skráningar merkisins ONLYOU (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1482377.
2021 4 V0049943 Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2021: Árnason Faktor f.h. Pandora A/S, Danmörku gegn Milus International SA, Sviss vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 802218 (myndmerki).
2021 3 V0105484 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 3/2021: Tego hugverkaráðgjöf f.h. Bridgewood Capital, Inc., Barbados gegn Indigo IP f.h. Ridgewood Interverst Ltd., Saint Kitts and Nevis eyjum vegna skráninga merkjann E P K (orðmerki), nr. V0105483 og epk (orð- og myndmerki), nr. V0105484.
2021 3 V0109356 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 3/2021: Árnason Faktor ehf., f.h. Industria De Diseno Textil, S.A. (Inditex, S.A.), gegn "BREEZE HOTEL" LLC, Azerbaijan vegna vörumerkisins
ZHARA (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skrárning nr. 1 406 893.
2021 3 V0020183 Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 3/2021: Árnason Faktor f.h. CREMO S.A, Sviss gegn G.H. Sigurgeirssyni f.h. Intercontinental Great Brands LLC, Bandaríkjunum vegna merkisins CREMOR (orðmerki), nr. V0020183.
2021 2 V0113771 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 2/2021: LEX lögmannsstofa f.h. Hótel Keflavík ehf. gegn BBA Fjeldco ehf. f.h. MyGroup ehf. vegna skráningar nr. V0113771, BB Hotel – Keflavik Airport (orðmerki).
2021 2 V0113257 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 2/2021: Kjartan Ragnars, hrl., f.h. Sailun CO., LTD, Kína gegn WEIFANG HUADONG RUBBER CO., LTD, Kína vegna vörumerkisins SAILWIN (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skrárning nr. 1 449 051.
2021 2 V0040598 Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2021: BBA Fjeldco f.h. Indo Services ehf. gegn CREDIT AGRICOLE CORPORATE AND INVESTMENT BANK, Frakklandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 448888 INDOSUEZ, (orðmerki).
2021 1 V0030846 Mál nr. 1/2021 (afturkallað): Tego ehf. f.h. Sjóklæðagerðarinnar hf. gegn Lex ehf. f.h. Olíuverzlunar Íslands hf. vegna ákvörðunar Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 11/2020, frá 30. desember 2020, varðandi merkið 66°N (orð- og myndmerki) nr. V0030846 (áður nr. 1218/1998).