Úrskurðir
Hér má finna úrskurði og ákvarðanir Hugverkastofunnar og úrskurði áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar vegna vörumerkja, einkaleyfa og hönnunar.
Hér má finna úrskurði og ákvarðanir Hugverkastofunnar og úrskurði áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar vegna vörumerkja, einkaleyfa og hönnunar.
Skrá | Ár | Númer | Vörumerki | Texti |
---|---|---|---|---|
2020 | 6 | V0098636 | Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 6/2020: Árnason Faktor ehf., f.h. Pup Cove ehf., gegn Integra (International) Limited, Bretlandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 913 616A INTEGRA INTERNATIONAL (orð- og myndmerki). | |
2020 | 6 | V0110799 | Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 6/2020: Lögstofa Steinbergs Finnbogasonar f.h. R. Adam Anbari og Önnu Bragina gegn Landslögum f.h. Le KocK ehf. vegna skráningar nr. V0110799, DEIG (orð- og myndmerki). | |
2020 | 5 | V0032644 | Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 5/2020: Árnason Faktor ehf., f.h. Pup Cove ehf., gegn ONKYO KABUSHIKI KAISHA d/b/a ONKYO CORPORATION, Japan vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 705 742 INTEGRA (orðmerki). | |
2020 | 5 | V0110793 | Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 5/2020: Lögstofa Steinbergs Finnbogasonar f.h. R. Adam Anbari og Önnu Bragina gegn Landslögum f.h. Le KocK ehf. vegna skráningar nr. V0110793, LE KOCK (orð- og myndmerki). | |
2020 | 4 | V0015821 | Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 4/2020: Tego ehf., f.h. Organic Iceland ehf., Íslandi gegn Sigurjónsson & Thor h.f., f.h. GILMAR S.p.A., Ítalíu, vegna vörumerkjaskráningar nr. 89/1990, ICE (orðmerki). | |
2020 | 4 | V0109468 | Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 4/2020: Tego ehf. f.h. Olíuverzlunar Íslands hf. gegn LEX ehf. f.h. Sjóklæðagerðarinnar hf. vegna vörumerkjaskráningar nr. V0109468, KAFFI 66 (orð- og myndmerki). | |
2020 | 3 | V0109467 | Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 3/2020: Tego ehf. f.h. Olíuverzlunar Íslands hf. gegn LEX ehf. f.h. Sjóklæðagerðarinnar hf. vegna vörumerkjaskráningar nr. V0109467, FERSKT 66 (orð- og myndmerki). | |
2020 | 3 | V0084992 | Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 3/2020: Tego ehf. f.h. Gentle Giants - Hvalaferðir ehf. gegn Patice ehf. f.h. Reykjavík Distillery ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 462/2012, Puffin Gin (orðmerki). | |
2020 | 2 | V0092518 | Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 2/2020: Árnason Faktor ehf. f.h. Icelandic Group ehf. gegn Port-Ice ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 428/2014, ICELANDIC LINE-CAUGHT PREMIUM QUALITY PORT-ICE (orð- og myndmerki). | |
2020 | 2 | V0084993 | Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 2/2020: Tego ehf. f.h. Gentle Giants - Hvalaferðir ehf. gegn Patice ehf. f.h. Reykjavík Distillery ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 461/2012, Puffin Vodka (orðmerki). |