Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2020 8 V0095415 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 8/2020: Árnason Faktor ehf., f.h. Brewdog Plc, gegn PDM Parthian Distributer & Marketing Adviser GmbH, vegna skráningar vörumerkisins Black Punk (orðmerki), alþjóðleg skráning nr. 1230659.
2020 8 V0109467 Mál nr. 8/2020 (afturkallað): Lex ehf. f.h. Olíuverzlunar Íslands hf. og Tego ehf. f.h. Sjóklæðagerðarinnar hf. vegna úrskurðar Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 3/2020, frá 27. mars 2020, varðandi merkið FERSKT 66 (orð- og myndmerki) nr. V0109467.
2020 7 V0103052 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 7/2020: Kjartan Ragnars hrl., f.h. 2Go Iceland ehf., gegn Javier Tellaeche Campamelos, vegna skráningar vörumerkisins 2goiceland (orðmerki) nr. V0103052.
2020 7 V0111669 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 7/2020: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h Calvin Klein Trademark Trust gegn Árnason Faktor ehf. f.h. KOREA GINSENG CORPORATION vegna skráningar nr. V0111669, CKJ (orð- og myndmerki).
2020 6 V0098636 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 6/2020: Árnason Faktor ehf., f.h. Pup Cove ehf., gegn Integra (International) Limited, Bretlandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 913 616A INTEGRA INTERNATIONAL (orð- og myndmerki).
2020 6 V0110799 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 6/2020: Lögstofa Steinbergs Finnbogasonar f.h. R. Adam Anbari og Önnu Bragina gegn Landslögum f.h. Le KocK ehf. vegna skráningar nr. V0110799, DEIG (orð- og myndmerki).
2020 5 V0110793 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 5/2020: Lögstofa Steinbergs Finnbogasonar f.h. R. Adam Anbari og Önnu Bragina gegn Landslögum f.h. Le KocK ehf. vegna skráningar nr. V0110793, LE KOCK (orð- og myndmerki).
2020 5 V0032644 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 5/2020: Árnason Faktor ehf., f.h. Pup Cove ehf., gegn ONKYO KABUSHIKI KAISHA d/b/a ONKYO CORPORATION, Japan vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 705 742 INTEGRA (orðmerki).
2020 4 V0015821 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 4/2020: Tego ehf., f.h. Organic Iceland ehf., Íslandi gegn Sigurjónsson & Thor h.f., f.h. GILMAR S.p.A., Ítalíu, vegna vörumerkjaskráningar nr. 89/1990, ICE (orðmerki).
2020 4 V0109468 Úrskurður Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 4/2020: Tego ehf. f.h. Olíuverzlunar Íslands hf. gegn LEX ehf. f.h. Sjóklæðagerðarinnar hf. vegna vörumerkjaskráningar nr. V0109468, KAFFI 66 (orð- og myndmerki).