Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2019 8 V0107834 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2019: G.H. Sigurgeirsson f.h. Uber Technologies, Inc., Bandaríkjunum gegn Mörkin Lögmannsstofu hf. f.h. Hreyfils svf. vegna vörumerkjaskráningar V0107834, SUBER TAXI (orð- og myndmerki).
2019 7 V0109319 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2019: Lex Lögmannsstofa f.h. Nola ehf. gegn Anniku Vignisdóttur vegna vörumerkjaskráningar V0109319 NORDIC BEAUTY (orð- og myndmerki).
2019 7 V0075788 Ákvörðun Hugverkastofunnar í máli nr. 7/2019: Patice f.h. Sun Pharma Global FZE gegn PTC Therapeutics, Inc. (a Delaware Corporation) vegna skráningar nr. 705/2009, ILUMERNA (orðmerki).
2019 6 V0030567 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 6/2019: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Efnis ehf. gegn Málflutningsstofu Reykjavíkur, f.h. Hvíta Hússins ehf. vegna skráningar 1088/1998, NICELAND (orð- og myndmerki).
2019 6 V0108953 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2019: G.H. Sigurgeirsson f.h. Rosefield Watches B.V., Hollandi gegn Árnason Faktor ehf. f.h. Shenzhen Yangmeng E-commerce Co.,Ltd., Kína, vegna vörumerkjaskráningar V0108953, ROSEFIELD (orðmerki).
2019 5 V0055661 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2019: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Efnis ehf. gegn Málflutningsstofu Reykjavíkur, f.h. Hvíta Hússins ehf. vegna skráningar 234/2005, NICELAND (orðmerki).
2019 5 V0106264 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2019: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. When in Iceland ehf. gegn Lögvernd f.h. Win ehf. vegna vörumerkjaskráningar V0106264, WHEN IN ICELAND (orð- og myndmerki).
2019 4 V0047761 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2019: Jónatansson & Co. f.h. Sáms sápugerðar gegn LOGOS slf. f.h. Mjallar Friggjar ehf. vegna skráningar nr. 331/2003, SÁM 2000 TÚRBÓ (orðmerki).
2019 4 V0103700 Mál nr. 4/2019: Lex ehf. f.h. Ungmennafélags Íslands gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 30. nóvember 2018, um að synja umsókn um skráningu merkisins LANDSSAMBAND UNGMENNAFÉLAGA (orðmerki) nr. V0103700.
2019 4 V0105922 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2019: Árnason Faktor ehf. f.h. deCode Genetics ehf., Íslandi gegn ECS Screening, Sviss vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1 361 599, DECODE LAB (orð- og myndmerki).