Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2019 3 V0088978 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2019: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. BARE ESCENTUALS, INC., Bandaríkjunum gegn L'OERAL (Société Anonym), Frakklandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1154035, PILLOW PLUSH (orðmerki).
2019 3 V0103567 Mál nr. 3/2019: Draupnir lögmannsþjónusta ehf. f.h. RVK Studios ehf. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 30. nóvember 2018, um að synja umsókn um skráningu merkisins RVK STUDIOS (orðmerki) nr. V0103567.
2019 3 V0107058 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamali nr. 3/2019: Tego ehf., f.h. LaCrosse Footwear Inc., Bandaríkjunum gegn ARG Brands AS, Noregi vegna vörumerkjaskráningar V0107058, LACROSSE (orðmerki).
2019 2 V0107057 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2019: Tego ehf., f.h. LaCrosse Footwear Inc., Bandaríkjunum gegn ARG Brands AS, Noregi vegna vörumerkjaskráningar V0107057, LACROSSE PREMIUM LINE (orð- og myndmerki).
2019 2 V0013228 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2019: Sigurjónsson & Thor ehf.f.h. Beats Electronics, LLC., Bandaríkjunum gegn Fálkinn hf., Íslandi vegna skráningar nr. 269/1984, FAST (orð- og myndmerki).
2019 1 V0087005 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2019: Lex Lögmannsstofa f.h. Walden Farms, Inc., Bandaríkjunum gegn Örnu ehf., Íslandi vegna skráningar nr. 816/2013, ZERO (orðmerki).
2019 1 V0107056 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2019: Tego ehf., f.h. LaCrosse Footwear Inc., Bandaríkjunum gegn ARG Brands AS, Noregi vegna vörumerkjaskráningar V0107056, LACROSSE TRD.MRK RUGGED (orð- og myndmerki).
2018 20 V0105997 Mál nr. 20/2018: Árnason Faktor ehf. f.h. Ring Inc., Bandaríkjunum gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 2. júlí 2018, um að synja að hluta umsókn um skráningu merkisins RING (orðmerki), alþjóðleg skráning nr. 1294022.
2018 19 V0106707 Mál nr. 19/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. Duchesnay Inc., Kanada gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 13. júlí 2018, um að synja umsókn um skráningu myndmerkis nr. V0106707.
2018 17 V0095585 Mál nr. 17/2018: Réttur-Aðalsteinsson & Partners ehf. f.h. Aðalbjörns Tryggvasonar gegn LÖGÍS lögmönnum f.h. þ.b. Svalbard Music Group ehf. vegna úrskurðar í andmælamáli nr. 4/2018, dags. 14. júní 2018, um að skráning merkisins Sólstafir (orðmerki), nr. V0095585, skyldi felld úr gildi.