Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2018 12 V0102468 Mál nr. 12/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. Dentsu Inc. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 16. febrúar 2018, um að synja umsókn um skráningu merkisins DENTSU AEGIS NETWORK (orð- og myndmerki), alþjóðleg skráning nr. 1182240 (V0102468).
2018 12 V0053510 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 12/2018: LEX lögmannsstofa f.h. Íslandsstofu gegn HFC Prestige International Switzerland Sàrl vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 825365, INSPIRED (orðmerki).
2018 12 V0104588 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2018: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. the H.D. Lee Company, Inc., Bandaríkjunum gegn LE SHI HOLDINGS (BEIJING) LIMITED, Kína vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1341681, LeEco (orðmerki).
2018 11 V0038793 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 11/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. LaSelva societá bioagricola, Ítalíu gegn SELVA GIDA SANAYİ ANONİM ŞİRKETİ, Tyrklandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 735735, SELVA (orð- og myndmerki).
2018 11 V0103716 Mál nr. 11/2018: Lögskipti ehf. f.h. Eyktar ehf. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 26. apríl 2018, um að hafna skráningu merkisins Þekkingarfyrirtæki í Byggingariðnaði (orðmerki), sbr. umsókn nr. V0103716.
2018 11 V0102056 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. Allergan Holdings, SAS, Frakklandi gegn Tego ehf. f.h. Dermavita Company Parseghian & Parnters, Líbanon vegna skráningar nr. V0102056, JUVEDERM (orðmerki).
2018 10 V0080982 Mál nr. 10/2018: LEX ehf. f.h. Íslandsstofu gegn Advel lögmönnum f.h. Basko verslana ehf. vegna ákvörðunar Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 2/2018, dags. 31. janúar 2018, vegna skráningar merkisins Inspired by Iceland (orð- og myndmerki) nr. V0080982 (áður nr. 290/2011).
2018 10 V0106812 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2018: Málþing ehf. f.h. Málstofunnar sf. gegn Kristínu Soffíu Jónsdóttur vegna skráningar nr. V0106812, VÆRÐ (orðmerki).
2018 10 V0084313 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 10/2018: Fjeldsted & Blöndal f.h. Icora Partners ehf., gegn ALFA CAPITAL HOLDINGS (CYPRUS) LIMITED, Kýpur vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1100398, A ALFA CAPITAL HOLDINGS (CYPRUS) LIMITED (orð- og myndmerki).
2018 9 V0103910 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2018: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. CONSORZIO TUTELA VINI EMILIA, Ítalíu gegn G.H. Sigurgeirssyni ehf. f.h. Viñedos Emiliana S.A., Chile vegna skráningar nr. V0103910, EMILIANA (orðmerki).