Skrá Ár Númer Vörumerki Texti
2018 9 V0058944 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 9/2018: Tego ehf. f.h. Asos plc, Bretlandi gegn ASOS KIYUMCULUK PAZARLAMA ANONIM SIRKETI, Tyrklandi vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 866737, ASSOS (orð- og myndmerki).
2018 9 V0097582 Mál nr. 9/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. Fashion Tele Settlement Corporation Ltd., gegn fashiontv.com GmbH vegna ákvörðunar Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 1/2018, dags. 25. janúar 2018, um að alþjóðleg skráning merkisins F FASHION TV (orð- og myndmerki), nr. 1257660, skyldi felld úr gildi.
2018 9 V0103910 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2018: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. CONSORZIO TUTELA VINI EMILIA, Ítalíu gegn G.H. Sigurgeirssyni ehf. f.h. Viñedos Emiliana S.A., Chile vegna skráningar nr. V0103910, EMILIANA (orðmerki).
2018 8 V0027141 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 8/2018: Árnason Faktor ehf. f.h. Fibo AS, Noregi gegn Leca Danmark A/S, Danmörku vegna skráningar nr. 897/1997, FIBO (orðmerki).
2018 8 V0104269 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2018: Reynisfjara ehf. gegn N18 ehf. vegna skráningar nr. V0104269, BB BLACKBEACH SUITES (orð- og myndmerki).
2018 8 V0103208 Mál nr. 8/2018: Tego ehf., f.h. Zuffa LLC, Bandaríkjunum gegn Fulltingi, f.h. Kimura ehf. vegna úrskurðar Hugverkastofunnar í andmælamáli nr. 1/2018, dags. 19. janúar 2018, um að skráning merkisins MMA FRÉTTIR (orð- og myndmerki), nr. V0103208, skyldi felld úr gildi.
2018 7 V0103138 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2018: Juris f.h. Unnar Guðrúnar Pálsdóttur og HaPP ehf. gegn LOGOS lögmannsþjónustu f.h. Emmessís ehf. vegna skráningar nr. V0103138, Happís (orðmerki).
2018 7 V0102826 Mál nr. 7/2018: Árnason Faktor ehf., f.h. Skechers U.S.A., Inc., Bandaríkjunum gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 17. janúar 2018, um að hafna skráningu merkisins YOU BY SKECHERS (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1320030.
2018 7 V0013409 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 7/2018: Lex Lögmannsstofa f.h. Walden Farms Inc., Bandaríkjunum gegn GENERAL CHOCOLATE, Belgíu vegna skráningar nr. 37/1985, ZERO (orðmerki).
2018 6 V0104880 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2018: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. PARFUMS CHRISTIAN DIOR, Frakklandi gegn Adora ehf., Íslandi vegna skráningar V0104880, ADORA NEGLUR (orð- og myndmerki).