Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2018 2 V0080982 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2018: ADVEL lögmenn slf. f.h. Rekstrarfélags Tíu-Ellefu ehf. gegn LEX f.h. Íslandsstofu, vegna skráningar nr. 290/2011, INSPIRED BY ICELAND (orð- og myndmerki).
2018 2 V0099235 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2018: G.H. Sigurgeirsson f.h. Bristol-Myers Squibb Company, Bandaríkjunum gegn Novartis AG, Sviss vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1278852, myndmerki.
2018 1 V0103208 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2018: Tego ehf., f.h. Zuffa, LLC, Bandaríkjunum gegn Fulltingi slf. f.h. Kimura ehf., vegna skráningar nr. V0103208, MMA FRÉTTIR.
2018 1 V0065032 Mál nr. 1/2018: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Helgu Margrétar Jóhannsdóttur ehf. gegn Réttarfari lögmannsstofu f.h. Flexo ehf. vegna ákvörðunar Hugverkastofunnar frá 25. september 2017 um að fella vörumerkið Pólýhúðun (orðmerki), skráning nr. 594/2007, úr gildi hvað varðar flokk 40.
2018 1 V0097582 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2018: Árnason Faktor ehf. f.h. Fashion Tele Settlement Corporation Limited, Bretlandi gegn fashiontv.com GmbH, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1257660, f fashiontv (orð- og myndmerki).
2017 15 V0097730 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 15/2017: Árnason Faktor ehf. f.h. TripAdvisor LLC., Bandaríkjunum gegn Stripadvisor ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. V00097730, STRIPADVISOR (orðmerki).
2017 14 V0102520 Mál nr. 14/2017: G.H. Sigurgeirsson, f.h. Harry Winston, Inc., Bandaríkjunum ehf. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar stofnunarinnar, dags. 11. ágúst 2017, um að hafna skráningu merkisins HARRY WINSTON EMERALD COLLECTION (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1315806.
2017 14 V0100898 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 14/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. MIGUEL TORRES S.A. gegn Þórunni Rán Jónsdóttur vegna vörumerkjaskráningar nr. V0100898, SÖL (orð- og myndmerki).
2017 13 V0098595 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 13/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Bank of America Corporation, Bandaríkjunum gegn The London Metal Exchange , Bretlandi, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1271303, LMEmercury (orðmerki).
2017 13 V0097372 Mál nr. 13/2017: Árnason Faktor ehf., f.h. FISI-FIBRE SINTETICHE S.P.A., Ítalíu gegn Sigurjónsson og Thor ehf. f.h. VF INTERNATIONAL SAGL, Sviss vegna úrskurðar Hugverkastofunnar frá dags. 9. ágúst 2017, í andmælamáli nr. 4/2017 um að skráning merkisins THERMO-FIBRE (orð- og myndmerki), sbr. alþjóleg skrán. nr. 1254967 skuli felld úr gildi.