Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2002 5 V0037846 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 5/2002: Glaxo Group Limited, Bretlandi, gegn Byk Gulden Lomberg Chemische Fabrik GmbH, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 672346, VENTATEC (orðmerki).
2002 4 V0039986 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 4/2002: Glaxo Group Limited, Bretlandi, gegn Merck & Co., Inc., Bandaríkjunum, vegna vörumerkjaskráningar nr. 72/2001, ZANZIDAS (orðmerki).
2002 3 V0038800 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 3/2002: Chanel, Frakklandi, gegn Werner & Winkler Naturheilmittel, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 735758, ALLCURA NATURHEILMITTEL (orð- og myndmerki).
2002 2 V0039615 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 2/2002: Glaxo Group Limited, Bretlandi, gegn Bayer Aktiengesellschaft, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 739902, ENAVIVE (orðmerki).
2002 1 V0032591 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 1/2002: Big Planet Inc., a Utah Corporation, Provo, Utah, Bandaríkjunum, gegn Konkordíu ehf., Íslandi, vegna vörumerkjaskráningar nr. 384/1999, BIG PLANET (orð- og myndmerki).
2002 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli einkaleyfis nr. 1758, PÓLS hf, gegn Marel hf.
2002 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar um gildi hönnunarskráningar: Grétar Franksson gegn Á. Guðmundssyni ehf. og Sturlu Má Jónssyni.
2001 33 V0039707 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 33/2001: Inter IKEA Systems, B.V., Hollandi, gegn EIKA Wachswerke Fulda GmbH, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 348741, EIKA (orðmerki).
2001 32 V0031197 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 32/2001: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gegn Fram - Fótboltafélagi Reykjavíkur ehf., vegna vörumerkjaskráningar nr. 645/1999, FRAM F.C. REYKJAVÍK (orð- og myndmerki).
2001 31 V0038394 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 31/2001: ART III BOOTS AND SHOES, SL, Spáni, gegn Garði Einarssyni, vegna vörumerkjaskráningar nr. 1463/2000, ARTÍ (orðmerki).