Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2017 2 V0049196 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2017 um gildi skráningar: Hóll Fasteignasala ehf. gegn Ingibjörgu Baldursdóttur vegna vörumerkisins HÓLL (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 391/2003.
2017 1 V0073749 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2017 um gildi skráningar: Flugleiðahótel ehf. gegn Sigríði Guðlaugsdóttur vegna vörumerkisins SIRKUS (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 179/2009.
2017 1 V0094971 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. ROLEX SA gegn The Polo/Lauren Company, L.P. vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1225515, RLX RALPH LAUREN (orðmerki).
2017 1 V0088098 Mál nr. 1/2017: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Starbucks Corporation, Bandaríkjunum gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar hennar frá 17. nóvember 2016 um að hafna skráningu á vörumerkinu DOUBLESHOT, sbr. umsókn nr. 148/2013.
2016 11 V0094594 Mál nr. 11/2016: Forum Lögmenn ehf. f.h. Björgvins Einars Sævarssonar gegn G.H. Sigurgeirssyni f.h. FCA US LLC, Bandaríkjunum vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar frá dags. 7. október 2016, í andmælamáli nr. 7/2016 um að skráning merkisins Cheap Jeep Car Rental (orð- og myndmerki), sbr. skrán. nr. 242/2015, skuli felld úr gildi.
2016 10 V0095034, V0095036 Mál nr. 10/2016: LEX lögmannsstofa ehf. f.h. Superjeep, Íslandi gegn G.H. Sigurgeirssyni f.h. FCA US LLC, Bandaríkjunum vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar, dags. 6. október 2016, í andmælamáli nr. 8/2016, um að skráning merkjanna SUPERJEEP, sbr. skráning nr. 279/2015 og SUPERJEEP.IS, sbr. skráning nr. 280/2015, skulu felldar úr gildi.
2016 9 V0089502 Mál nr. 9/2016: Sigurjónsson & Thor f.h. Mastercard International Inc., Bandaríkjunum gegn Kerstin Roloff, Varmahlíð, Íslandi vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar frá 29. júlí 2016 í andmælamáli nr. 6/2016.
2016 9 V0093951 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2016: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Boehringer Ingelheim International GmbH, Þýskalandi gegn Árnason Faktor ehf. f.h. Actavis Group PTC ehf., Íslandi vegna vörumerkjaskráningar nr. 856/2014, OBORISTO (orðmerki).
2016 8 V0095034, V0095036 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2016: G.H. Sigurgeirsson, f.h. FCA US LLC, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum gegn LEX LÖGMANNSSTOFA, f.h. Superjeep ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 279/2015, Superjeep (orð- og myndmerki) og vörumerkjaskráningar nr. 280/2015, Superjeep.is (orð- og myndmerki).
2016 8 V0091492 Mál nr. 8/2016: G.H. Sigurgeirsson f.h. The Body Shop International Plc., Bretlandi gegn Kjartani Ragnars hrl..f.h. THEFACESHOP KOREA, Suður-Kóreu vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar frá dags. 30. júní 2016, í andmælamáli nr. 5/2016 um að skráning merkisins THEFACESHOP, sbr. skrán. nr. 731/2014, skuli halda gildi sínu.