Hér eru úrskurðir og ákvarðanir Hugverkastofunnar í andmælamálum og úrskurðir áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar vegna vörumerkja, einkaleyfa og hönnunar.
Skrá | Year | Númer | Vörumerki | Texti |
---|---|---|---|---|
2016 | 3 | V0088937 | Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2016: G.H.Sigurgeirsson, f.h. Cisco Technology, Inc., 170 West Tasman Drive, San Jose, California 95123, Bandaríkjunum gegn Snerpu ehf. Mánagötu 6, 400 Ísafirði vegna vörumerkjaskráningar nr. 442/2014, Smartnet (orðmerki). | |
2016 | 3 | V0091579 | Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2016 um gildi skráningar: LEX lögmannsstofa, f.h. Georg Georgiou gegn Versus lögmönnum, f.h. Gísla Inga Gunnarssonar vegna vörumerkisins PIZZA 67 (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 92/2014. | |
2016 | 2 | V0091235 | Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2016: Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., f.h. Philip Morris Brands Sàrl, Sviss gegn Árnason Faktor ehf., f.h. British American Tobacco (Brands) Limited, Bretlandi vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1183169, FIRM FILTER ROUND TASTE (orð- og myndmerki). | |
2016 | 2 | V0090987 | Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2016 um gildi skráningar: Themis ehf. lögmannsstofa, f.h. Slysavarnafélagsins Landsbjörg gegn Fulltingi slf., f.h. Guðmundar Sverrissonar vegna vörumerkisins msm (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 1060/2013. | |
2016 | 1 | V0095531 | Mál nr. 1/2016: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. NOVARTIS AG CH-4002, Sviss, gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar frá 4. janúar 2016 um að hafna skráningu á vörumerkinu TISTELTO, sbr. alþjóðleg skráning nr. 1232139. | |
2016 | 1 | V0068894 | Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2016 um gildi skráningar: Emperador Distillers, Inc., Filippseyjum gegn Miguel Torres S.A., Spáni vegna vörumerkisins EMPEDRADO (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 945749. | |
2016 | 1 | V0092161 | Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2016: Árnason Faktor ehf., f.h. Icelandic Group hf. gegn Tego ehf., f.h. Icelandic Water Holdings hf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 235/2014, ICELANDIC GLACIAL (orðmerki). | |
2015 | 8 | V0088457 | Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2015: Loft ehf. gegn G.H. Sigurgeirsson ehf., f.h. Annco Inc., Bandaríkjunum vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1148044, LOFT (orðmerki). | |
2015 | 8 | V0085056 | Mál nr. 8/2015: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Apple Inc., Bandaríkjunum vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar, dags. 29. október 2015, um að hafna skráningu á merkinu APP STORE (orðmerki), sbr. umsókn nr. 671/2012. | |
2015 | 7 | V0089286 | Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2015: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Apple Inc. gegn FrameWorkz ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. 616/2013, iStore (orð- og myndmerki). |