Nafn Ár Númer Vörumerki Texti
2016 1 Mál nr. 1/2016: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. NOVARTIS AG CH-4002, Sviss, gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar frá 4. janúar 2016 um að hafna skráningu á vörumerkinu TISTELTO, sbr. alþjóðleg skráning nr. 1232139.
2013 1 V0012923 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2013 um gildi skráningar: Fram Foods Ísland hf., Íslandi, gegn Sigurði Ágústsyni ehf., vegna vörumerkisins ROYAL ICELAND (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 199/1984.
2014 1 V0086332 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2014 um gildi skráningar: Elísabet Margeirsdóttir, Íslandi, gegn Hlaupafélaginu Afrek, Íslandi, vegna vörumerkjanna Mt. ESJA ULTRA (orðmerki) og MT. ESJA ULTRA (orð- og myndmerki), sbr. skráningar nr. 928/2012 og 929/2012.
2015 1 V0087721 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2015 um gildi skráningar: Frostroses ehf. gegn Jóhönnu G. Erlingsson vegna vörumerkisins JÓLIN ALLSSTAÐAR (orðmerki), sbr. skráning nr. 3340/2012.
2016 1 V0068894 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2016 um gildi skráningar: Emperador Distillers, Inc., Filippseyjum gegn Miguel Torres S.A., Spáni vegna vörumerkisins EMPEDRADO (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 945749.
2017 1 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2017 um gildi skráningar: Flugleiðahótel ehf. gegn Sigríði Guðlaugsdóttur vegna vörumerkisins SIRKUS (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 179/2009.
2018 1 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2018: Árnason Faktor ehf. f.h. Fashion Tele Settlement Corporation Limited, Bretlandi gegn fashiontv.com GmbH, Þýskalandi, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1257660, f fashiontv (orð- og myndmerki).
2018 1 V0103208 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2018: Tego ehf., f.h. Zuffa, LLC, Bandaríkjunum gegn Fulltingi slf. f.h. Kimura ehf., vegna skráningar nr. V0103208, MMA FRÉTTIR.
2019 1 V0107056 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2019: Tego ehf., f.h. LaCrosse Footwear Inc., Bandaríkjunum gegn ARG Brands AS, Noregi vegna vörumerkjaskráningar V0107056, LACROSSE TRD.MRK RUGGED (orð- og myndmerki).
2019 1 V0087005 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2019: Lex Lögmannsstofa f.h. Walden Farms, Inc., Bandaríkjunum gegn Örnu ehf., Íslandi vegna skráningar nr. 816/2013, ZERO (orðmerki).