Nafn Ár Númer Vörumerki Texti
2007 1 Mál nr. 1/2007: Landsbanki Íslands gegn Einkaleyfastofunni, vegna ákvörðunar frá 17. janúar 2007 um að fella úr gildi umsókn áfrýjanda nr. 437/2006, LAUNAVERND (orðmerki).
2008 1 V0062181 Mál nr. 1/2008: Fjelsted, Blöndal og Fjeldsted gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar stofnunarinnar, dags. 4. desember 2007 um að hafna alþjóðlegri vörumerkjaskráningu nr. 890391 (myndmerki).
2009 1 V0068509 Mál nr. 1/2009: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Sanofi-Aventis, Frakklandi gegn Actavis Group PTC ehf., vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar frá 19. október 2008 um að hafna andmælum gegn skráningu nr. 173/2008 CILTANEM (orðmerki).
2019 1 V0065995 Ákvörðun Einkaleyfastofu í andmælamáli nr. 1/2009 Actavis Group hf. gegnGlaxoSmithKline Biologicals S.A., vegna vörumerkjaskráningar nr. 673/2008, LILARIX (orðmerki).
2010 1 V0064257 Mál nr. 1/2010: Kjartan Ragnars hrl. f.h. OOO ,,Russian Standard Vodka'', Sankti Pétursborg, Rússlandi gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar stofnunarinnar frá 24. nóvember 2009 um að synja skráningu vörumerkisins MISS RUSSIA (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 907508.
2010 1 V0072242 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2010, Knattspyrnufélagið Þróttur gegn Freyju ehf., vegna vörumerkjaskráningar nr. 1289/2008, ÞRÓTTUR (orð- og myndmerki).
2011 1 V0075840 Mál nr. 1/2011: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. ALCATEL LUCENT, Frakklandi gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar hennar frá 9. febrúar 2011 um að hafna skráningu vörumerkis (myndmerkis), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1009075.
2011 1 V0075429 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2011: Santa Maria AB., Svíþjóð gegn Machete ehf., vegna vörumerkjaskráningar nr. 933/2009, SANTA MARÍA (orðmerki).
2012 1 V0064022 Úrskurður Einkaleyfstofunnar í andmælamáli nr. 1/2012: Aesthetica Ltd., Bermúdaeyjum gegn Actavis Group PTC, ehf., Íslandi vegna vörumerkjaskráningar nr. 258/2007 LEFLOXIN (orðmerki).
2012 1 V0079740 Mál nr. 1/2012: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h.FACEBOOK Inc., University Avenue, Palo Alto, California 94301, Bandaríkjunum gegn Sögubókinni ehf. Vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar nr. 3/2012 frá 14. mars 2012 þar sem andmælum gegn skráningu nr. 38/2011 SAGABOOK (orð- og myndmerki) var hafnað.