Nafn Ár Númer Vörumerki Texti
2016 6 V0089502 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2016: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. MasterCard International Incorporated, Bandaríkjunum gegn Kerstin Roloff, Íslandi vegna vörumerkjaskráningar nr. 676/2013 (myndmerki).
2016 5 V0084996 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2016 um gildi skráningar: Fjarðabyggð gegn Trölla ehf. vegna vörumerkisins Guesthouse Egilsbud Hótel Egilsbúð (orðmerki), sbr. skráning nr. 464/2012.
2016 5 V0091492 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2016: G.H. Sigurgeirsson, f.h. The Body Shop International Plc., Watersmead, Littlehampton, West Sussex BN17 6LS, Bretlandi gegn Kjartani Ragnars hrl., f.h. THEFACESHOP KOREA CO., LTD, 58 Seamunan-ro, Jongno-gu, Seoul, Suður-Kóreu vegna vörumerkjaskráningar nr. 731/2014, THEFACESHOP (orð- og myndmerki).
2016 5 V0094509 Mál nr. 5/2016: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. NOVARTIS AG., Sviss gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar, dags. [23. Mars 2016], um að hafna skráningu á vörumerkinu PAZEO (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1153463.
2016 4 V0073994 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2016 um gildi skráningar: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. FVG Limited, Bretlandi gegn INDUSTRIAL TÉCNICA PECUARIA, S.A., Spáni vegna vörumerkisins SALMOSAN (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 991722.
2016 4 V0091235 Mál nr. 4/2016: Árnason Faktor ehf. f.h. Philip Morris Brands sárl, Sviss gegn Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofu slf. f.h. British Americen Tobacco Brands Limited, Bretlanda vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar , dags. 22. febrúar 2016, í andmælamáli nr. 2/2016 varðandi alþjóðlega skráningu nr. 1183169, FIRM FILTER ROUND TASTE.
2016 4 V0093278 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2016: Árnason Faktor ehf., f.h. Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði gegn Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1207074, GARBECTA (orðmerki).
2016 3 V0088937 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2016: G.H.Sigurgeirsson, f.h. Cisco Technology, Inc., 170 West Tasman Drive, San Jose, California 95123, Bandaríkjunum gegn Snerpu ehf. Mánagötu 6, 400 Ísafirði vegna vörumerkjaskráningar nr. 442/2014, Smartnet (orðmerki).
2016 3 V0091579 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2016 um gildi skráningar: LEX lögmannsstofa, f.h. Georg Georgiou gegn Versus lögmönnum, f.h. Gísla Inga Gunnarssonar vegna vörumerkisins PIZZA 67 (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 92/2014.
2016 2 V0090987 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2016 um gildi skráningar: Themis ehf. lögmannsstofa, f.h. Slysavarnafélagsins Landsbjörg gegn Fulltingi slf., f.h. Guðmundar Sverrissonar vegna vörumerkisins msm (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 1060/2013.