Nafn Ár Númer Vörumerki Texti
2017 5 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2017 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Philipp Plein, Sviss gegn Prinicipe SpA, Ítalíu vegna vörumerkisins PP PRINCIPE (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 789 926.
2017 4 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2017 um gildi skráningar: Deildartunga ehf. gegn F&F ehf. vegna vörumerkisins Kraum (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 139/2009.
2017 3 Mál nr. 3/2017: Lögskil ehf. f.h. Franz Jezorski gegn Hól fasteignasölu ehf. vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar frá 6. janúar 2017 um að skráning merkisins, HÓLL (orð og- myndmerki). sbr. skráningu nr. 391/2003, skuli fella úr gildi.
2017 3
2017 2 Mál nr. 2/2017: Réttarfar lögmannsstofa f.h. Canon Kabushiki Kaisha, Japan gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar stofnunarinnar frá 20. desember 2016 um að hafna endurveitingu réttinda vegna einkaleyfisins EP1859323.
2017 2 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2017 um gildi skráningar: Hóll Fasteignasala ehf. gegn Ingibjörgu Baldursdóttur vegna vörumerkisins HÓLL (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 391/2003.
2017 1 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2017 um gildi skráningar: Flugleiðahótel ehf. gegn Sigríði Guðlaugsdóttur vegna vörumerkisins SIRKUS (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 179/2009.
2017 1 Mál nr. 1/2017: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Starbucks Corporation, Bandaríkjunum gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar hennar frá 17. nóvember 2016 um að hafna skráningu á vörumerkinu DOUBLESHOT, sbr. umsókn nr. 1108739.
2016 11 Mál nr. 11/2016: Forum Lögmenn ehf. f.h. Björgvins Einars Sævarssonar gegn G.H. Sigurgeirssyni f.h. FCA US LLC, Bandaríkjunum vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar frá dags. 7. október 2016, í andmælamáli nr. 7/2016 um að skráning merkisins Cheap Jeep Car Rental (orð- og myndmerki), sbr. skrán. nr. 242/2015, skuli felld úr gildi.
2016 10 Mál nr. 10/2016: LEX lögmannsstofa ehf. f.h. Superjeep, Íslandi gegn G.H. Sigurgeirssyni f.h. FCA US LLC, Bandaríkjunum vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar, dags. 6. október 2016, í andmælamáli nr. 8/2016, um að skráning merkjanna SUPERJEEP, sbr. skráning nr. 279/2015 og SUPERJEEP.IS, sbr. skráning nr. 280/2015, skulu felldar úr gildi.