Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2017 14 V0100898 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 14/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. MIGUEL TORRES S.A. gegn Þórunni Rán Jónsdóttur vegna vörumerkjaskráningar nr. V0100898, SÖL (orð- og myndmerki).
2017 13 V0098595 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 13/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Bank of America Corporation, Bandaríkjunum gegn The London Metal Exchange , Bretlandi, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1271303, LMEmercury (orðmerki).
2017 12 V0100281 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 12/2017: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. Apple Inc., Bandaríkjunum gegn GUANGDONG PINGGUO SHIYE YOUXIAN GONGSI, Kína, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1292812, APPLE (orð- og myndmerki).
2017 11 V0102054 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 11/2017: IIC-Intersport International Corporation GmbH gegn Umboðssölunni Art vegna vörumerkjaskráningar nr. V0102054, North Rock (orðmerki).
2017 10 V0097919 Mál nr. 10/2017: BK Legal ehf., f.h. RR hótel ehf. gegn Árnason Faktor ehf. f.h. Flugleiðahótels ehf. vegna úrskurðar Hugverkastofunnar frá dags. 12. maí 2017, í andmælamáli nr. 2/2017 um að skráning merkisins Reykjavík Marina Residence (orðmerki), sbr. skrán. nr. V0097919 skuli felld úr gildi.
2017 10 V0100353 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2017: Árnason- Faktor ehf. f.h. Procter & Gamble Company, Bandaríkjunum gegn ABC DETERJAN SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Tyrklandi vegna alþjóðlegar skráningar nr. 1291862 ABC (orð- og myndmerki).
2017 9 V0100766 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2017: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Ajinamoto Co, Inc. Japan gegn SSA legal ehf. vegna vörumerkjaskráningar nr. V0100766, UMAMI (orðmerki).
2017 9 V0069598 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 9/2017: Tego, f.h. Genji LLC, Bandaríkjunum gegn Distribution & Marketing GmbH, Austurríki, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 951518, HAI-SOCIETY (orðmerki).
2017 9 V0091985 Mál nr. 9/2017: Árnason Faktor ehf. f.h. Advance Magazine Publishers Inc., Bandaríkjunum gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 21. apríl 2017, um að hafna skráningu á vörumerkinu HOUSE & GARDEN (orðmerki), sbr. umsókn nr. 314/2014.
2017 8 V0097836 Mál nr. 8/2017: LEX ehf. f.h. Ferðaskrifstofunnar Kynnisferða ehf. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 6. apríl 2017, um að hafna skráningu á vörumerkinu REYKJAVIK DUCK TOURS (orðmerki), sbr. umsókn nr. V0097836.