Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2017 8 V0065032 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 8/2017: Réttarfar lögmannsstofa, f.h. Flexo ehf. gegn Advel lögmönnum, f.h. Helgu Margrétar Jóhannsdóttur, vegna skráningar nr. 594/2007, Pólýhúðun (orðmerki).
2017 8 V0088218 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 8/2017: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Pelikan Vertriebegesellschaft mbH & CO. KG., Þýskalandi, gegn Patice f.h. NBA Properties, INC., Bandaríkjunum, vegna vörumerkjaskráningar nr. 347/2013, NEW ORLEANS PELICANS (orð- og myndmerki).
2017 7 V0063870 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 7/2017 um gildi skráningar: G.H. Sigurgeirsson f.h. WIKO, Frakklandi gegn VIKO ELEKTRIK VE ELEKTRONIK ENDUSTRISI SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Tyrklandi vegna vörumerkisins VIKO oydinlik elinizide (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 901657.
2017 7 V0097970 Mál nr. 7/2017: LEX ehf. f.h. Ferðaskrifstofunnar Kynnisferða ehf. gegn Hugverkastofunni vegna ákvörðunar, dags. 6. apríl 2017, um að hafna skráningu á vörumerkinu DUCK TOURS (orðmerki), sbr. umsókn nr. V0097970.
2017 7 V0100525 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 7/2017: Takk hreinlæti ehf., gegn Ólöfu Elínu Gunnlaugsdóttur og Dröfn Sigurðardóttur vegna vörumerkjaskráningar nr. V0100525, TAKK HOME (orð- og myndmerki).
2017 6 V0077647 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 6/2017 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Amazon Technologies, Inc., Bandaríkjunum gegn Russian Standard Intellectual Property Holding AG, Sviss og Closed joint-stock company with 100 percent foreign investments Roust Incorporated, Rússlandi vegna vörumerkisins AUORORA (orðmerki), sbr. skráning nr. 551/2010.
2017 6 V0097573 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2017: H. Lundbeck A/S, Danmörku gegn DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, Japan, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1257591 LUNDEYNA (orðmerki).
2017 5 V0097735 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2017: The Goodyear Tire & Rubber Company, Bandaríkjunum gegn EIFANG YOELONG RUBBER CO., LTD, Kína, vegna alþjóðlegrar skráningar nr. 1260054 LONGYEAR (orð- og myndmerki).
2017 5 V0048065 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2017 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Philipp Plein, Sviss gegn Prinicipe SpA, Ítalíu vegna vörumerkisins PP PRINCIPE (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 789926.
2017 5 V0094624 Mál nr. 5/2017: LEX ehf. f.h. Ferðaskrifstofunnar Kynnisferða ehf. gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar, dags. 24. mars 2017, um að hafna skráningu á vörumerkinu ICELAND ON YOUR OWN (orðmerki), sbr. umsókn nr. 2973/2014.