Skrá Year Númer Vörumerki Texti
2015 6 V0090650 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2015: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. NutraQ AS, Noregi gegn Aðföngum, Íslandi vegna vörumerkjaskráningar nr. 954/2013, NUTRA (orð- og myndmerki).
2015 5 V0091058 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2015: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Calvin Klein Trademark Trust, c/o Calvin Klein, Inc., Bandaríkjunum gegn ERCAN SAAT SANAYI VE TICARET LIMITED SIRKETI, Tyrklandi vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1180660, dk DANIEL KLEIN (orð- og myndmerki).
2015 5 V0067027 Mál nr. 5/2015: Árnason Faktor ehf., f.h. Iceland Glacier Wonders ehf. gegn Tego ehf., f.h. Icelandic Water Holdings hf. vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar frá 6. mars 2015 um að vísa frá kröfu um stjórnsýslulega niðurfellingu vörumerkisins ICELAND GLACIER (orðmerki), sbr. skráning nr. 674/2008.
2015 4 V0091774 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2015: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Tesla Motors, Inc., Bandaríkjunum gegn Árnason Faktor ehf. f.h. Tesla Investment Trading Limited, Bretlandi vegna vörumerkjaskráningar nr. 155/2014, TESLA (orð- og myndmerki).
2015 4 V0067133 Mál nr. 4/2015: Árnason Faktor ehf., f.h. Iceland Glacier Wonders ehf. gegn Tego ehf., f.h. Icelandic Water Holdings hf. vegna ákvörðunar Einkaleyfastofunnar frá 6. mars 2015 um að vísa frá kröfu um stjórnsýslulega niðurfellingu vörumerkisins ICELAND GLACIER (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 1175/2007.
2015 3 V0088416 Mál nr. 3/2015: Ó.K. lögmenn slf., f.h. Eðalbíla ehf. gegn Einkaleyfastofunni vegna ákvörðunar stofnunarinnar frá 24. febrúar 2015 um að synja skráningu á merkinu EÐALBÍLAR (orðmerki), sbr. umsókn nr. 465/2013.
2015 3 V0091888 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2015: Sigurjónsson & Thor ehf. f.h. Speedo Holdings, B.V., Hollandi gegn Brooks Sports, Inc., Bandaríkjunum vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1191366 (myndmerki).
2015 2 V0088866 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2015 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Eveden LImited, Bretlandi gegn Torfhildi Jónsdóttur vegna vörumerkisins FREYJA design (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 544/2013.
2015 2 V0090426 Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2015: Árnason Faktor ehf., f.h. GEA Group Aktiengesellschaft, Þýskalandi gegn Chengdu Geeya Technology Co., Ltd., Kína vegna alþjóðlegrar vörumerkjaskráningar nr. 1172836, GEEYA (orð- og myndmerki).
2015 2 V0088210 Mál nr. 2/2015: Landslög slf., f.h. Fjarskipta hf. gegn Lögmönnum Bárugötu slf., f.h. Símans hf. vegna úrskurðar Einkaleyfastofunnar frá 12. febrúar 2015 í andmælamáli nr. 1/2015 um að skráning merkisins TÍMAFLAKK (orðmerki), sbr. skráning nr. 1006/2013, skuli halda gildi sínu.