Tíðindi og úrskurðir
Allt sem þú þarft að vita um nýskráð hugverk og úrskurði.
Allt sem þú þarft að vita um nýskráð hugverk og úrskurði.
Hugverkatíðindi (áður ELS tíðindi) hafa að geyma allar tilkynningar varðandi umsóknir og skráningu hugverkaréttinda á sviði iðnaðar á Íslandi.
Hugtakasafn
Hér eru úrskurðir og ákvarðanir Hugverkastofunnar í andmælamálum og úrskurðir áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar vegna vörumerkja, einkaleyfa og hönnunar.