Ríkisstjórn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, heldur því fram að Kínverjar hafi í áranna rás stolið bandarískum hugverkum. Það er ein ástæða þess að Trump hefur hótað því að setja háa tolla, allt að 25%, á innfluttar vörur frá Kína náist ekki samningar á milli landanna. Pistill eftir Nönnu Helgu Valfells, þjónustustjóra.