Einkaleyfastofan vekur athygli á því að þann 1. júlí sl.tóku gildi breytingar á gildandi reglugerð um einkaleyfi nr. 477/2012 með reglugerð nr. 655/2018. Gerðirnar má nálgast hér.