Frá og með 3. desember nk. verður tími símsvörunar á Einkaleyfastofunni samræmdur opnunartíma skrifstofunnar. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-15:00 og verður opið fyrir símsvörun á sama tíma.