Chile (INAPI) gerist aðili að GPPH

Þann 6. júlí 2020 bætist Chile (INAPI) í hóp þeirra ríkja sem aðild eiga að sérstöku samkomulagi um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna (e. Global Patent Prosecution Highway – GPPH). Þau eru því orðin 27 talsins.

Nánari upplýsingar um PPH samstarf Hugverkastofunnar er að finna hér.

Image
Mynd
Margrét Hjálmarsdóttir

Margrét Hjálmarsdóttir

Position
Yfirlögfræðingur
E-Mail
@email