Til að veita öllu starfsfólki Einkaleyfastofunnar kost á að horfa á leik Íslands gegn Nígeríu á heimsmeistarakeppninni í fótbolta mun stofnunin loka snemma föstudaginn 22. júní. Þann dag verður því aðeins opið til 14.

Vakin er athygli á rafrænni umsóknargátt fyrir vörumerki og hönnun, sjá hér. Þá má leggja rafrænt inn umsóknir um einkaleyfi í gegnum rafræna umsóknarkerfið OLF.

Áfram Ísland!