Fréttabréf
Viltu frá helstu fréttir af hugverkaréttindum, umsóknum og skráningum beint í pósthólfið þitt? Skráðu þig á póstlistann okkar!

Viltu frá helstu fréttir af hugverkaréttindum, umsóknum og skráningum beint í pósthólfið þitt? Skráðu þig á póstlistann okkar!
Hugverkastofan sendir frá sér þrjár tegundir fréttabréfa:
Hugverkatíðindi hafa að geyma allar tilkynningar varðandi umsóknir og skráningu hugverkaréttinda á sviði iðnaðar á Íslandi. Hugverkatíðindi eru birt á heimasíðu Hugverkastofunnar 15. hvers mánaðar, en með því að skrá sig á póstlistann er einnig hægt að fá tíðindin sent í tölvupósti.
Hugverkaskot inniheldur helstu fréttir, pistla og tölfræði um hugverk og hugverkaréttindi síðustu mánaða. Hugverkaskot kemur út fjórum sinnum á ári.
Hér er hægt að fá sendar helstu fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem varða stórnotendur og umboðsmenn, t.d. breytingum á þjónustu, gjaldskrá eða lögum og reglum.
Hægt er að nálgast öll tölublöð fréttabréfa Hugverkastofunnar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.