Janúar tölublað Hugverkatíðinda má nálgast rafrænt hér.

Í blaðinu að þessu sinni fylgja tveir viðaukar þar sem auglýst eru ný auðkennisnúmer sem hafa verið tekin upp með breytingum og uppfærslu á vörumerkja- og hönnunarskrá. Eldri skráningar sem eru í gildi hafa nú aðeins eitt númer (V-númer fyrir vörumerki og H-númer fyrir hönnun) í stað tveggja áður. Áfram verður hægt að nálgast eldri númer og leita eftir þeim í skrám Hugverkastofunnar.

 

Skrá á póstlista fyrir Hugverkatíðindi

 

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email