Hugverkastofan verður lokuð á morgun, föstudag, vegna væntanlegs óveðurs.

Við viljum vekja athygli á því að það er alltaf hægt er að senda inn umsóknir rafrænt, bóka þjónustu og ráðgjöf og fá svör við flestum hugverkatengdum spurningum á heimasíðu okkar www.hugverk.is.

Image
Mynd
Placeholder-Mannauður

Nanna Helga Valfells

Position
Þjónustustjóri
E-Mail
@email