Hugverkastofan mun loka klukkan 13 í dag, miðvikudaginn 20. nóvember, vegna fræðsludags starfsfólks.

Við viljum vekja athygli á því að það er alltaf hægt er að senda inn umsóknir rafrænt, bóka þjónustu og ráðgjöf og fá svör við flestum hugverkatengdum spurningum á heimasíðu okkar www.hugverk.is.