Maí tölublað Hugverkatíðinda má nálgast rafrænt hér.

Í Hugverkatíðindum í dag má finna auglýsingu 55 landsbundinna vörumerkja ásamt 127 alþjóðlegum birtingum. 
Tvö einkaleyfi eru auglýst veitt að þessu sinni og er annað þeirra í eigu Háskóla Íslands.  Þá er einnig tilkynnt um veitingu 138 evrópskra einkaleyfa.
Tvær landsbundnar hönnunarskráningar má svo finna í hönnunarkafla tíðindanna, en það eru  Hleðslustöð  og Dundarinn.

Skrá á póstlista fyrir Hugverkatíðindi

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email