Nóvember tölublað Hugverkatíðinda má nálgast rafrænt hér.

Í blaðinu að þessu sinni má finna fyrstu hreyfimerkin sem birtast með myndum og lýsingu.  
Einnig má finna kafla  yfir vernd alþjóðlegra merkja sem er birtur 2svar á ári í tíðindunum. 

Nú er einnig mögulegt að fá Hugverkatíðindi send með tölvupósti í hverjum mánuði um leið og þau birtast hér á heimasíðunni.

Skrá á póstlista fyrir Hugverkatíðindi

 

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email