Ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu, sem mun taka gildi þann 1. janúar 2020, hefur verið birt á vefsíðu Stjórnartíðinda. Auglýsingin er aðgengileg hér

Flokkunin byggir á uppfærðri 11. útgáfu NICE-flokkunarkerfisins sem taka mun gildi á sama tíma. Með uppfærslunni uðu nokkrar breytingar á einstaka yfirskriftum flokka auk þess sem tilgreiningum var bætt við og þeim breytt. Nánari tilgreiningu á þeim vörum og þjónustu sem falla undir þær yfirskriftir má nálgast hér.

Image
Mynd
Margrét Hjálmarsdóttir

Margrét Hjálmarsdóttir

Position
Yfirlögfræðingur
E-Mail
@email