Nýjungar á vef Ísland.is
Mynd

Vakin er athygli á því að nú geta viðskiptavinir Einkaleyfastofunnar skoðað greiðsluseðla sem þeim viðkoma og eru útgefnir af Einkaleyfastofunni á Ísland.is. Greiðsluseðlarnir eru aðgengilegir í pósthólfi þínu á Ísland.is.
Sjá nánar www.island.is/