Hvernig er hægt að vernda hugverkin sem skapast í nýsköpun? Áttu erfitt með að átta þig á heimi hugverkaréttinda? Hugverkastofan verður með Pop-up útibú í Grósku í tilefni Nýsköpunarvikunna. Kíktu í létt kaffispjall með sérfræðingum okkar eða bókaðu ráðgjöf, við erum til þjónustu reiðubúin!

Nánari upplýsingar um Hugverkastofan Pop-up

Bóka tíma

Nánari upplýsingar um Nýsköpunarvikuna

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email