Októberútgáfa Hugverkatíðinda
Mynd

Október tölublað Hugverkatíðinda má nálgast rafrænt hér.
Í Hugverkatíðindum í dag má finna 113 landsbundnar vörumerkjaskráningar ásamt 223 alþjóðlegum birtingum.
Í blaðinu má einnig finna nýtt byggðarmerki Vopnafjarðarhrepps.
Eitt landsbundið einkaleyfi eru auglýst veitt að þessu sinni í eigu SagaNatura ehf.
Tilkynnt er um veitingu 145 evrópskra einkaleyfa í blaðinu og tvær umsóknir um viðbótarvernd eru auglýstar.
Nú er einnig mögulegt að fá Hugverkatíðindi send með tölvupósti í hverjum mánuði um leið og þau birtast hér á heimasíðunni.
Skrá á póstlista fyrir Hugverkatíðindi