Hugverkastofan verður lokuð á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag en opið verður virka daga á milli jóla og nýárs.

Athygli er vakin á rafrænum umsóknarleiðum, sjá nánar hér. Önnur erindi má senda rafrænt til hugverk@hugverk.is

Hugverkastofan lítur svo á að allir frestir sem falla á þessu tímabili sem og gjalddagi árgjalda færist til næsta opnunardags.