30 ára afmælisráðstefna Hugverkastofunnar, IP and sustainability: Innovation for a brighter future, verður haldin í Hörpu 4. nóvember 2021. Viðfangsefni ráðstefnunnar er samspil hugverka, nýsköpunar og sjálfbærni.

Kynnir ráðstefnunnar er rithöfundurinn og framtíðarfræðingurinn Bergur Ebbi Benediktsson en á fjölbreyttri dagskrá má meðal annars finna áhugaverð erindi frá fulltrúum CarbFix, Controlant og Orf líftækni.

Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Dagsetning: Fimmtudagur, 4. nóvember 2021

Staðsetning: Silfurberg, Harpa, Reykjavík

Tímasetning: 12:45 – 16:15

Nánari upplýsingar og skráning

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email