Hugverkastofan tók ekki til greina andmæli gegn skráningu vörumerkisins THE ICELANDIC MAGIC COMPANY (orð- og myndmerki) nr. V0111489. Andmælin byggðu á ruglingshættu við merki andmælanda sem innihalda orðhlutann ICELANDIC MAGIC og eru skráð eru hér á landi. Niðurstaða stofnunarinnar var sú að heildarmynd merkjanna væri ekki það lík að ruglingshætta væri til staðar, þrátt fyrir sjón- og hljóðlíkingu og vörulíkingu að hluta, í ljósi þess að orðasambandið ICELANDIC MAGIC skortir sérkenni og aðgreiningarhæfi fyrir þær vörur sem taldar voru skarast.

Lesa má úrskurð nr. 6/2021 í heild sinni hér.

Úrskurður 6/2021Vörumerki V0111489

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email