Hugverkastofan hefur tekið til greina kröfu um að skráning merkisins noontec (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 906291 (V0084912), yrði felld úr gildi. Krafan byggði á því að notkunarskyldu eiganda hefði ekki verið fullnægt. Niðurstaða stofnunarinnar var sú að í ljósi þess að engar athugasemdir bárust frá eiganda merkisins bæri hann sjálfur hallann af skorti á sönnun hvað notkun merkis hans varðar.

Lesa má ákvörðun nr. 5/2021 í heild sinni hér.

Ákvörðun nr. 5/2021

Vörumerki V0084912

 

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email