Hugverkastofan tók til greina kröfu um að skráning merkisins Primo Ristaurante nr. V0097411 yrði felld úr gildi. Krafan byggði á því að notkunarskyldu eiganda hefði ekki verið fullnægt. Eigandi bar því við að gildar ástæður væru fyrir því að merkið hefði ekki verið notað, nánar tiltekið að ólögmæt hagnýting beiðanda eða aðila honum tengdum á vörumerkinu kæmi í veg fyrir að eigandi gæti notað það með tilskyldum hætti. Niðurstaða stofnunarinnar var sú að eigandi hefði ekki sýnt fram á að gildar ástæður væru fyrir notkunarleysi merkisins.

Lesa má ákvörðun nr. 7/2021 í heild sinni hér.

Ákvörðun nr. 7/2021

Vörumerki V0097411

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email