Skráning vörumerkisins RESTORBIO afmáð
Mynd
Hugverkastofan hefur tekið til greina andmæli gegn skráningu vörumerkisins RESTORBIO (orðmerki) nr. V0114623. Andmælin byggðu á því að merkið væri ruglingslega líkt vörumerki andmælanda sem skráð væri hér á landi. Niðurstaða Hugverkastofunnar var sú að heildarmynd merkjann væri það lík að ruglingi gæti valdið.
Lesa má úrskurð nr. 1/2021 í heild sinni hér.