Hugverkastofan hefur tekið til greina andmæli gegn skráningu vörumerkisins SAILWIN (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1449051. Andmælin byggðu á  því að merkið væri ruglingslega líkt vörumerki andmælanda sem skráð væri hér á landi. Niðurstaða Hugverkastofunnar var sú að heildarmynd merkjann væri það lík að ruglingi gæti valdið.

Lesa má úrskurð nr. 2/2021 í heild sinni hér.

Úrskurður

Vörumerki

 

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email