Hugverkastofan tók til greina kröfu um að skráningar merkjanna E P K (orðmerki) nr. V0105483 og epk (orð- og myndmerk), nr. V0105484 yrðu felldar úr gildi. Byggt var á því að sótt hefði verið um skráningu merkjanna í vondri trú. Þrátt fyrir að ekki hafi verið ljóst hver ætlan umsækjanda hafi verið á umsóknardegi þá þótti stofnuninni ljóst af heildaratvikum málsins að síðari athafnir sem og athafnaleysi eiganda hefðu falið í sér sterka vísbendingu um vonda trú.

Lesa má ákvörðun nr. 3/2021 í heild sinni hér.

Ákvörðun nr. 3/2021

Vörumerki nr.  V0105483 Vörumerki  nr. V0105484

 

Image
Mynd
Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson

Position
Samskiptastjóri
Phone
5809405
E-Mail
@email