Vefur Einkaleyfastofunnar mun liggja niðri um tíma eftir kl. 18.00 á morgun, 28. mars, vegna viðhalds og uppfærslu. Uppfærslan gæti tekið allt að þrjár klukkustundir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.