Vörumerkjaleitarvél komin í lag
Mynd

Vörumerkjaleitarvél Hugverkastofunnar er nú aftur komin í lag. Villa orsakaði það að einhver fjöldi nýlegra vörumerkja vantaði inn í gagnagrunninn en það hefur nú verið lagað.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.