Viltu vita meira?

ISAC - faggildingarsvið er sjálfstætt starfandi svið innan Hugverkastofunnar. Helstu verkefni eru vegna faggildingar en sviðið hefur einnig það verkefni að meta tilnefnda aðila og annast málefni er lúta að reglum OECD um góðar starfsvenjur við rannsóknir (GLP).

Faggildingarsvið Hugverkastofunnar ber einnig nafnið ISAC sem er skammstöfun á ensku heiti sviðsins, Icelandic Board for Technical Accrediation.

Image
Mynd
Hugverkaáætlun