Gjöld
Athugið
Umsóknargjöld eru ekki endurgreidd.
Viðvörun um falsaðar greiðslubeiðnir
Hugverkastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Hugverkastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og biður viðskiptavini sína um að greiða ekki umbeðin gjöld berist þeim svona erindi þar sem tilgangur þeirra virðist eingöngu vera sá að blekkja umsækjendur.
Umsókn og endurnýjun merkis |
Krónur |
Umsóknar- eða endurnýjunargjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn: |
33.900 |
Viðbótargjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn: |
7.300 |
Gjöld fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu merkja eða vegna endurnýjunar þeirra eru greidd til Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO). |
|
Umsýsla alþjóðlegra umsókna |
|
Umsýslugjald fyrir móttöku og meðhöndlun alþjóðlegrar vörumerkjaumsóknar: |
18.200 |
Breyting á merki eða beiðni um hlutun |
|
Beiðni um breytingu á skráðu merki: |
7.300 |
Beiðni um hlutun umsóknar eða skráningar: |
21.800 |
Andmæli og afnám skráningar |
|
Tilkynning um andmæli eða krafa um að skráning merkis verði felld úr gildi: |
43.500 |
Endurupptaka |
|
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku: |
11.600 |
Leitir |
|
Samanburðarleit fyrir vörumerki: |
6.200 |
Áfrýjun |
|
Gjald vegna áfrýjunar á grundvelli laga um vöru- eða félagamerki: Áfrýjunargjald greiðist ráðuneytinu við afhendingu bréfs um áfrýjun. Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, er málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal ráðuneytið endurgreiða 65.000 krónur. |
85.000 |
Byggðarmerki |
|
Skráning byggðarmerkis: |
40.000 |
Einkaleyfisumsóknir |
Krónur |
Umsóknargjald: |
67.800 |
Viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu: |
4.400 |
Gjald skv. 36. og 37. gr. ell.: |
58.000 |
Viðbótargjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn tilskilda þýðingu vegna yfirfærðrar umsóknar: |
18.300 |
Umsýslugjald fyrir milligöngu varðandi nýnæmisrannsókn hjá alþjóðlega viðurkenndri stofnun: |
7.900 |
Evrópsk einkaleyfi |
|
Evrópsk einkaleyfi, svo sem staðfesting einkaleyfis, endurútgáfa eða útgáfa leiðréttrar þýðingar: |
32.700 |
Útgáfa einkaleyfisÚtgáfugjald skv. 1.mgr. 19. gr. ell. |
|
Útgáfugjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður einkaleyfisskjals (lýsing, einkaleyfiskröfur, teikningar og ágrip): |
29.000 |
Viðbótargjald fyrir hverja síðu umfram 40: |
1.300 |
Viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við eftir innlagningu umsóknar: |
4.400 |
Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis: |
29.000 |
Gjald fyrir leiðréttingu á kröfum einkaleyfis og endurútgáfu: |
29.000 |
Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfiÁrgjald sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skal hækka um 20% |
|
1. gjaldár |
11.600 |
2. gjaldár |
11.600 |
3. gjaldár |
11.600 |
4. gjaldár |
13.400 |
5. gjaldár |
14.600 |
6. gjaldár |
15.800 |
7. gjaldár |
17.600 |
8. gjaldár |
19.400 |
9. gjaldár |
21.800 |
10. gjaldár |
24.200 |
11. gjaldár |
26.600 |
12. gjaldár |
29.000 |
13. gjaldár |
32.000 |
14. gjaldár |
36.200 |
15. gjaldár |
40.500 |
16. gjaldár |
44.700 |
17. gjaldár |
50.200 |
18. gjaldár |
55.100 |
19. gjaldár |
60.400 |
20. gjaldár |
66.500 |
Viðbótarvottorð |
|
Umsóknargjald: |
67.800 |
Gjald fyrir framlengingu á viðbótarvottorði: |
50.200 |
Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs: |
66.500 |
Takmörkun á verndarsviði og andmæli |
|
Gjald fyrir beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis: |
29.000 |
Tilkynning um andmæli gegn einkaleyfi: |
43.600 |
Umsýsla alþjóðlegra umsókna |
|
Umsýslugjald fyrir móttöku og meðhöndlun alþjóðlegrar einkaleyfisumsóknar: |
18.200 |
Endurupptaka og endurveiting réttinda |
|
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku: |
11.600 |
Gjald fyrir meðhöndlun beiðni um endurveitingu réttinda til einkaleyfis: |
43.500 |
Leitir |
|
Samtalsleit: |
29.200 |
Áfrýjun |
|
Gjald vegna áfrýjun á grundvelli laga um einkaleyfi: Áfrýjunargjald greiðist ráðuneytinu við afhendingu bréfs um áfrýjun. Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, er málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal ráðuneytið endurgreiða 65.000 krónur. |
85.000 |
Skráningar og endurnýjunargjöld |
Krónur |
Umsóknargjald fyrir hvert fimm ára tímabil: |
18.200 |
Umsóknargjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára tímabil: |
7.900 |
Gjald fyrir hverja mynd umfram eina: |
4.400 |
Rannsóknargjald: |
11.600 |
Ef óskað er eftir því við innlagningu umsóknar að skráning hönnunar gildi í fleiri en eitt tímabil í senn skal greiða umsóknargjald fyrir hvert tímabil sem skráningunni er ætlað að ná yfir. |
|
Endurnýjunargjald fyrir hvert fimm ára tímabil: |
23.000 |
Endurnýjunargjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára tímabil: |
7.900 |
Brottfall skráningar |
|
Gjald vegna kröfu um að skráning verði felld úr gildi: |
13.400 |
Umsýsla alþjóðlegra umsókna |
|
Umsýslugjald fyrir móttöku og meðhöndlun alþjóðlegrar hönnunarumsóknar: |
18.200 |
Endurupptaka og endurveiting réttinda |
|
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku: |
11.600 |
Gjald fyrir meðhöndlun beiðni um endurveitingu réttinda til hönnunar: |
43.500 |
Áfrýjun |
|
Gjald vegna áfrýjun á grundvelli laga um hönnun: Áfrýjunargjald greiðist ráðuneytinu við afhendingu bréfs um áfrýjun. Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, er málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal ráðuneytið endurgreiða 65.000 krónur. |
85.000 |
Innfærsla í málaskrá |
Krónur |
Gjald fyrir beiðni um innfærslu upplýsinga um aðilaskipti, nytjaleyfi eða veðsetningu: |
7.300 |
Gjald fyrir beiðni um aðrar innfærslur í málaskrá, s.s. breyting nafni eða heimilisfangi umsækjanda eða breytingar varðandi umboðsmann: |
3.700 |
Afrit af gögnum í málaskrá |
|
Rafrænt afrit af umsókn eða af veittu einkaleyfi eða öðrum skjölum úr skjalavistunarkerfi: |
1.300 |
Staðfest afrit af skjölum skv. 1. tl. eða útgáfa forgangsréttarskjals: |
4.900 |
Útprentun eða ljósritun gagna, hver síða í stærðinni A4: |
300 |
Ef beiðni um afrit skv. 1. mgr. útheimtir verulega úrvinnslu gagna eða leit í skjalasafni reiknast að auki tímagjald samkvæmt 18. gr. eftir því sem við á. |
|
Þjónustuverkefni |
|
Fyrir þjónustu, sem verður ekki heimfærð undir einingarverð reglugerðar 60/2020, svo sem umfangsmikla leit, athuganir, úrvinnslu eða tölvuútskriftir, greiðist tímagjald: |
7.300 |
Hugverkastofan innheimtir gjöld samkvæmt ákvæðum reglugerðar sem settar eru á grundvelli laga um hugverkaréttindi á sviði iðnaðar og önnur hliðstæð þjónustugjöld. Núgildandi gjaldskrá er samkvæmt reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 1050/2020, sem tók gildi þann 1. janúar 2021. Við gerð reikninga og greiðsluseðla notast Hugverkastofan við innheimtukerfi ríkisins, TBR.