Hugverkaráðgjöf
Ertu með spurningar eða vangaveltur tengdar hugverkum og hugverkaréttindum? Hjá okkur færð þú helstu upplýsingar og ráðgjöf.
Mynd

-
Þú fyllir út form og svarar nokkrum spurningum fyrirfram, þú velur tíma sem hentar þér, sendir inn bókun og við svörum þér eins fljótt og auðið er.
-
Þú getur valið um að mæta til okkar á Engjateig 3, 105 Reykjavík eða fá sérfræðing til að hafa samband við þig í gegnum síma eða fjarfundarbúnað.
-
Allt að 30 mínútna samtal með sérfræðingi sem svarar helstu vangaveltum þínum varðandi hugverkaréttindi og hagnýtingu þeirra.
-
Ráðgjöfin felur ekki í sér lagalega ráðgjöf eða vilyrði um skráningu hugverka.
Ráðgjöfin og/eða upplýsingarnar eru öllum að kostnaðarlausu.