Samanburðarleit fyrir vörumerki
Ert þú með hugmynd að vörumerki? Veist þú hvort að vörumerkið sé einstakt? Samanburðarleit fyrir vörumerki er þjónusta sem Hugverkastofan býður upp á en það er leit í vörumerkjaskrá stofnunarinnar að eins eða sambærilegu merki með tilliti til ruglingshættu.
Athugaðu að leitin nær eingöngu til vörumerkja á Íslandi.
Mynd
