![Global Design Database](https://api.hugverk.is/media/kbmb2ndq/wipo.png?height=300)
Global Design Database
Gagnagrunnurinn inniheldur upplýsingar um tæplega 14 milljón hönnunarskráningar og -umsóknir sem koma úr landsbundnum og alþjóðlegum hönnunarskrám, þ. á m. Hugverkastofunnar, EUIPO og WIPO.
![DesignView](https://api.hugverk.is/media/sgepbnbz/euipo.png?height=300)
DesignView
Gagnagrunnurinn hefur að geyma umsóknir- og skráða hönnun frá öllum aðildarríkjum ESB, auk fjölda alþjóðlegra samstarfsskrifstofa utan ESB og er Ísland eitt þeirra.
![Locarno Classification](https://api.hugverk.is/media/kbmb2ndq/wipo.png?height=300)
Locarno Classification
Locarno flokkunarkerfið er alþjóðlegt kerfi sem notað er til að flokka hönnun á sviði iðnaðar. Aðildarríki WIPO, Ísland þar á meðal, fylgja þessu flokkunarkerfi.
![DesignClass](https://api.hugverk.is/media/sgepbnbz/euipo.png?height=300)
DesignClass
Flokkunarkerfið nýtist við flokkun hönnunar. Grunnurinn byggir á Locarno flokkunarkerfinu.